Gagnsæi og ábyrgðarskylda

Teva hefur í yfir 115 ár verið staðfast í að sýna ábyrgð með því að starfa af heilindum og tryggja gagnsæi á öllum sviðum starfseminnar. Áherslur okkar og stefnur endurspegla metnað okkar og nálgun á málefnum sem varða bæði Teva og allt samfélagið. Þær eru hafðar að leiðarljósi í starfsvenjum okkar, hátterni og ákvörðunum. Við leggjum okkur einnig fram um gagnsæi í samstarf okkar við sjúklingasamtök og fagfólk á heilbrigðissviði.

Lærið meira um áherslur og stefnur Teva hér.