Um fyrirtækið

Áhersla á þínar þarfir
Við vinnum sem ein heild að því að skapa snjallar og aðgengilegar lausnir fyrir sjúklinga
Markmið okkar er að vera leiðandi á heimsvísu á sviði samheita- og líftæknilyfja og bæta þannig líf sjúklinga um allan heim. Lyf Teva hafa í yfir heila öld verið nýtt af fagaðilum á heilbrigðissviði, sjúklingum og umönnunaraðilum.
Við bjóðum upp á yfir 3.500 mismunandi vörur til sjúklinga í meira en 60 löndum. 01 Vöruúrval okkar er með því mesta hjá nokkru lyfjafyrirtæki í heiminum. Á hverjum degi nota næstum 200 milljónir manna um allan heim lyf frá Teva. 02
Stjórnarhættir fyrirtækisins hafa mótast af fólkinu í fyrirtækinu og vinnumenningu og ávallt hefur verið haldin tryggð við lítillátt upphaf fyrirtækisins. Síðan Teva var stofnað 1901 í Jerúsalem hefur stjórnun þess einkennst af þrautseigju, frumkvöðlaanda og metnaði til að bæta líf fólks. Við hlökkum til að halda áfram að bæta líf komandi kynslóða um ókomin ár.
-
Back to contents.
Heimild fyrir fjölda vara: Í Teva Global Operations
-
Back to contents.
Innri greining sem gerð var af Global Insights, Access & Technologies sem lagði mat á fjölda Teva notenda. dagsett ág. 2016 og ap. 2019