Tölur og staðreyndir um fyrirtækið

Teva í tölum - tölur og staðreyndir um fyrirtækið

Teva var stofnað 1901. Höfuðstöðvar okkar eru í Ísrael. Í dag erum við með yfir 3.500 lyf og framleiðum u.þ.b. 120 milljarða taflna og hylkja á ári. Við erum með meira en 70 framleiðslustöðvar í meira en 30 löndum. 01

Við erum á meðal leiðandi lyfjafyrirtækja í heiminum og erum með starfsemi á meira en 60 mörkuðum. Um það bil 40.000 starfsmenn um allan heim starfa að markmiðum okkar. Nýstárleg gæðalyf okkar þjóna u.þ.b. 200 milljón manns á hverjum degi. 02 

Sjá nánar >


  1. Back to contents.

    Heimild fyrir fjölda vara og verksmiðja: Teva Global Operations

  2. Back to contents.

    Innri greining sem gerð var af Global Insights, Access & Technologies sem lagði mat á fjölda Teva notenda. Heimild 2.1 dagsett ág 2016, heimild 2.2 dagsett apríl 2019