Skip to main content

Árangursskýrsla í umhverfis-, samfélags- og stjórnskipunarmálum

Okkar nálgun í umhverfis-, samfélags- og stjórnskipunarmálum

Hjá Teva reynum við að tengja saman auðlindir fyrirtækisins og sérfræðiþekkingu á mikilvægum þáttum í heilbrigðisþjónustu á heimsvísu og félagslegum þörfum og starfa á ábyrgan hátt. Við leggjum okkur fram um að efla heilsu og auka aðgengi sjúklinga að meðferðum um leið og við ræktum með okkur menningu sem felur í sér reglufylgni, siðferði og gagnsæi.

Skoða samfélagsskýrslu

Skýrslan fyrir árið 2019 endurspeglar afrakstur framlags Teva til heilsueflingar sjúklinga og samfélaga og til þess að stuðla að gagnsæi og áreiðanleika í öllum okkar störfum.

Kynntu þér meira

Kynntu þér samfélagsskýrsluna okkar í heild

Skoða nánar

Samfélagsskýrslan: Sjónarhorn fjögurra starfsmanna

Skoða nánar

Skoða má samfélagsskýrslu okkar á www.tevapharm.com

Farða á síðu