Stefna Teva um siðareglur

Gildi okkar skilgreina skýrar væntingar um hegðun og siðgæði í viðskiptum

Hjá Teva er gildum okkar og markmiðum hrint í framkvæmd með tilstuðlan stefnu okkar um siðareglur.

Það sem við gerum er mikilvægt, en hvernig við gerum hlutina er ekki síður mikilvægt. Sérhver ákvörðun sem við tökum og sérhver framkvæmd sem við förum í endurspeglar sameiginleg gildi okkar, við munum ekki gangast undan ábyrgð við að gera það sem rétt er - í öllum stöðum, öllum viðskiptadeildum og á öllum starfsstöðum um allan heim.

Lesa stefnu Teva um siðareglur >